Vöruflokkar

 

ÞJÓNUSTUSVIÐ:

Tölvutek er leiðandi í þjónustu en við höfum verið með eina lægstu verðskrá verkstæðis á Íslandi frá stofnun Tölvutek en greiningargjald á búnaði eru krónur 5.990 með VSK og tímagjald 8.990 með VSK. Vinna er hafin við allflestar viðgerðir og uppfærslur á innan við 4 virkum dögum frá móttöku tölvubúnaðar án aukakostnaðar fyrir flýtimeðferð. En að sjálfsögðu er hægt að fá hjá okkur flýtiþjónustu ef þig vantar búnaðinn fyrr.

 

Vefbókanir

Tölvutek býður nú uppá að bóka fyrirfram ákveðinn tíma á viðgerð á öllum búnaði. Biðtími fyrir vefbókanir eru 8 virkir dagar í Reykjavík og Akureyri. Mikilvægt er að búnaður sé kominn á þeim tíma sem pantaður er.
Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að bóka tíma. 

 

 

Verðskrá Þjónustudeildar

Smelltu hér fyrir verðlista sem inniheldur snjalltæki og er beintengdur við bókunarvélina okkar.

 

 

Við sinnum öllum verkum hvort sem er stórum eða smáum:  

 

  •  Uppfærslur á vélbúnaði

  •  Gerum tölvur hljóðlátar
  •  Stýrikerfisuppsetningar
  •  Bilanaleit og lagfæringar
  •  Uppsetning og viðhald netkerfa
  •  Vírus og Spyware hreinsun

  •  Hvergi lægra tímaverð!
  •  Allar viðgerðir á símum og spjaldtölvum

  

 

Þjónustusvið Tölvuteks er undir stjórn Egils Örvars sem er einn öflugasti tæknimaður landsins hlaðinn gráðum og viðurkenningum frá Microsoft og Google.  Egill leiðir þjónustusviðið á Akureyri ásamt því að hafa yfirumsjón með þjónustusviði Tölvuteks um allt land.  Þjónustustjóri í Reykjavík er Njáll Laugdal en hann leiðir öflugan hóp tæknimanna. Þjónustusvið Tölvutek er vottað sem Microsoft Gold Certified Partner, Microsoft Certified Small Business Partner, Microsoft Network Infrastructure Solutions Partner ásamt því að vera viðurkennt sem þjónustumiðstöð á Íslandi fyrir Acer, Packard Bell, Lenovo, BenQ, Brother, Delock, Ducky, GIGABYTE, Koss, Thermaltake, Thonet & Vander, Trust, Point Of View, Wonlex, Zowie by BenQ og fleiri hágæða vörumerki.

 

Tölvutek er umboðsaðili fyrir einhver stærstu merki í tölvugeiranum meðal annars ADATA, AG Neovo, Alcasa, Allsop, Arozzi, Arctic, BenQ, Brother, DeLock, Ducky Channel, Fractal-Design, Func, iFixit, GIGABYTE, Inter-Tech, KOSS, LaCie, Linksys, Lite-On, Luxa2, Noctua, McAfee, Plextor, Point of View, Satzuma, Salora, Seagate, Silicon Power, Thermaltake, Thonet & Vander, TP-Link, TRENDnet, Trust, Tt eSPORTS , Wonlex, and Zowie by BenQ auk þess að vera dreifingaraðili fyrir Acer Group.

   

Þjónustusvið eru í verslunum okkar í Hallarmúla 2, Reykjavík og Undirhlíð 2, Akureyri en starfsmenn þjónustusviðs Tölvuteks skarta eftirtöldum gráðum:  

 

  •  Cisco Certified Network Associate (CCNA)

  •  CompTIA A+ Certified Technician Specialist

  •  CompTIA Network+ Certified Network Specialist

  •  G Suite Deployment services credential

  •  Chrome for Education Deployment Credential

  •  Microsoft Certified IT Professional (MCITP)

  •  Microsoft Certified Professional

  •  Microsoft Certified Systems Administrator

  •  Microsoft Certified Technology Specialist

  •  Microsoft Small Business Specialist

 

 

 

 

Við tökum við notuðum og ónýtum rafhlöðum. 

 

Rafhlöður og rafgeymar geta innihaldið efni s.s. blý, kadmíum og kvikasilfur sem geta verið skaðleg heilsu og umhverfi. Skilum alltaf vörunum eftir notkun til okkar,  móttökustöðva sveitarfélaga eða til spilliefnamóttöku þér að kostnaðarlausu Setjum ekki hættuleg mengandi efni út í náttúruna :)

 

Tökum við notuðum rafhlöðum í verslunum okkar í Hallarmúla 2, Reykjavík eða Undirhlíð 2, Akureyri.

Facebook síðan

 

Opnunartímar

Verslanir Tölvutek hafa lokað

**** VERSLANIR TÖLVUTEK HAFA LOKAÐ ****

Tölvutek Reykjavík - Hallarmúla 2 - 563 6900 - sala@tolvutek.is | Tölvutek Akureyri - Undirhlíð 2 - sími 430 6900 - akureyri@tolvutek.is

Fyrirtækjasvið 563 6930 firma@tolvutek.is | Þjónustudeild Reykjavík 563 6990 verk@tolvutek.is | Þjónustudeild Akureyri 430 6990 verkak@tolvutek.is


Lagerstaða er uppfærð alla virka daga kl 10:00 | Öll verð í vefverslun eru með VSK og birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl.

Tölvutek ehf | KT.500806-0950 | VSK númer 91425 | Ábyrgðarskilmála má sjá hér

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011