Vöruflokkar

  

 

Glæsilegt og öflugt fyrirtækjasvið Tölvuteks

Í stærstu tölvuverslun landsins Tölvutek Hallarmúla er öflugt fyrirtækjasvið með nýjar lausnir og búnað fyrir smærri og millistór fyrirtæki eins og örsmáar Brix vinnustöðvar frá GIGABYTE, glæsilega línu af öflugum og hagkvæmum prenturum frá Brother en þar eru nýjungar eins og Print 3.0 sem gefur alveg nýja vídd í prentun, fyrirtækjaskjáir frá BenQ með 3ja ára útskiptiábyrgð og stóraukið úrval af fartölvum, töskum, gagnaafritun, netbúnaði og hverju því sem fyrirtæki gæti vantað. 

 

Sölumenn á fyrirtækjasviði sérhæfa sig í að finna lausn fyrir smærri og millistór fyrirtæki hvort sem er að finna rétta minnið eða græja upp tækjasalinn.

 

Við erum með allar þær hugbúnaðarlausnir sem fyrirtæki gæti vantað frá Microsoft en Tölvutek er með “Gold Certified Partner” vottun frá Microsoft.   

 

Fyrirtækjalausnir í Undirhlíð 2, Akureyri

Á Akureyri er Tölvutek með stærstu tölvuverslun Norðurlands en þar er að finna nær allt okkar vöruúrval. Birgir Ólafsson sinnir fyrirtækja-þjónustu Norðurlands ásamt öflugu teymi sölumanna. Á Akureyri er einnig starfrækt fullbúið verkstæði sem sinnir stórum verkum sem og litlum.

 

Sendu okkur tölvupóst á firma@tolvutek.is eða hringdu í síma 563 6930

 

 
Tölvutek er umboðs og dreifingaraðili á Íslandi fyrir GIGABYTE, Thermaltake, Antec, Brother, Thonet&Vander,  Packard Bell, Mushkin, OCZ Technology, Seagate, AG Neovo, BenQ, LaCie, TRENDnet, Point of View, Silicon Power, Logitech, Allsop, Satzuma, SonicGear, PowerLogic, Armaggeddon, Arctic, Inter-Tech og McAfee. 

Janúarbæklingur 2018

Aukakrónur

Viðgerðarbókanir

Facebook síðan

 

Opnunartímar

Mánudaga - Föstudaga  

10-18

Laugardaga

11-16

 

Tölvutek Reykjavík | Hallarmúla 2 | Verslun 563 6900 | Fyrirtækjasvið 563 6930 | Þjónustudeild 563 6990 | sala@tolvutek.is

Tölvutek Akureyri | Undirhlíð 2 | Sími 430 6900 | akureyri@tolvutek.is


Lagerstaða er uppfærð alla virka daga kl 10:00 | Öll verð í vefverslun eru með VSK og birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl.

Tölvutek ehf | KT.500806-0950 | VSK númer 91425 | Ábyrgðarskilmála má sjá hér

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia © 2011